Einn þeirra sem gerir athugasemd við þessa frétt grænlenska útvarpsins, KNR spyr hvort ekki sé hægt að nýta smáfiskinn sem togararnir henda, í hundana.
Auðvitað tíðkast sama brjálæðið á Grænlandi eins og annars staðar. Smáfiskur sem slæðist með er verðminni á hvert kíló og því er honum hent svo kvótinn sé verðmeiri.
Er virkilega ekki hægt að breyta þessu og nýta þennan fisk, þannig að allir geti gengið sáttir frá borði.... í orðsins fyllstu merkingu?
![]() |
Hundarnir ýlfra af hungri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þögnin sem seldi sálina
- Í Upphafi Skal Endinn Skoða
- Napólí Tifandi tímasprengja í Campi Flegrei?
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hönd sósíalismans drepur alla sköpunargleði til framleiðslu verðmæta
- Veiðigjaldið í nefnd
- Lookah Guitar Review: A Cool, Portable, but Strong 510 Vape Battery
- Tíska : VERSACE Jeans með haustinu 2025
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR AÐ REIKNA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÆR GETI BRENNT SIG.....
- Veitum strandveiðisjómönnum það frelsi sem þeir þurfa
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hjóla þúsund kílómetra umhverfis Vestfirði
- Ásthildur Lóa sakar menn um gaslýsingu
- Laugavegsspáin er komin í loftið
- Sú vinna hefst í framhaldinu
- Gámaflutningabíll bilaði í Hvalfjarðargöngum
- Sakar stjórnarandstöðuna um valdaránstilraun
- Draumur að sjá fyrirmyndir á stórmóti
- Umboðsmaður krefst svara vegna skertrar þjónustu
Erlent
- Harðar ásakanir á hendur forsætisráðherranum
- Kremlverjar fagna ákvörðun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuðust um líf barnanna
- Kínverjar þurfa að samþykkja eftirmanninn
- Trump segir að Ísrael hafi samþykkt skilyrði fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar að standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
Fólk
- Post Malone féll af sviðinu og er hættur með kærustunni
- Lewis Capaldi snúinn aftur
- Ástralar afturkalla vegabréfsáritun Kanye West
- Tæklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmælinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móður Tupac um að hafa aðstoðað við að enda líf sonar síns
- Við eigum bara eina sekúndu í einu
Íþróttir
- Ísland - Finnland kl. 16, bein lýsing
- Atvinnumennskan er bilað umhverfi
- Forsetinn vék sér fimlega undan spurningu blaðamanns
- Skotmark United framlengir í Liverpool
- Ekki lengur rautt spjald
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Bellingham í banni Bræðurnir mætast ekki
- Landsliðskonan fær mikla hjálp frá föður sínum
- Stórt nafn bætist við þjálfarateymi Liverpool
- Mbappé tjáir sig eftir erfið veikindi
Athugasemdir
Hér ýlfrar þjóðinn út af atvinnuleysi, enginn þingmaður
kemur með frumvarp, að leyfa frjálsar handfæraveiðar sem leysa
mannréttinda, byggða, fátæktar og atvinnuvanda Íslendinga.
Afléttum oki banka og líú, mörghundruðþúsund tonn vantar upp á,
að fiskimiðin skili þjóðinni þeim fiskafla sem eðlilegt er.
Aðalsteinn Agnarsson, 28.11.2011 kl. 16:40
En þetta að hafa kvótakerfi á frumbyggja er út í hött og ekkert nema yfirgangur, en hitt er annað mál, að með breyttum aðstæðum koma önnur veiðarfæri, en það tekur tíma að þróast. En það er rétt hjá Aðalsteini, að það er hart að þurfa að horfa upp á hundruð þúsindir tonna af nytjafisk drepast úr elli við strendur landsins, vegna heimsku landanns. En hver er sinnar gæfu smiður, bara að kjósa rétt í næstu kosningum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 12:00
Og hvaða stjórnmálaflokkur vill afnema kvótakerfið? Tilfærsla og pólitísk handstýring á nytjarétti kemur ekki í veg fyrir þetta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2011 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.